Í úrræðinu er annað heimili barna skráð lögheimili og hitt búsetuheimili. Foreldri með skráð lögheimili barna getur rift samning hvenær sem viðkomandi hentar og öðlast þá skráningu lögheimilis líkt og ekki hafi verið um samið um skipta búsetu úrræðið.